sæll… Hérna, ég er ekki alveg að fatta filmu myndatöku, eða hvað er gaman við hana… Væriru til í nokku að útskýra aðeins fyrir mér ? Langar svoltið að vita hvað sé skemtilegt við að taka myndir á filmu, á eina góða EOS 650 filmuvél og væri alveg til í að prufa :P ?