já, ég verð að viðurkenna að það er ég… Alltaf þegar ég spyr hann um eitthvað, hvort sem það er á huga eða lmk þá svarar hann með bulli ! hér segi ég í ósköp rólegheitum: hvað hvafðiru hugsað þér fyrir linsurnar ? og hann svarar: Skrilljón og milljón. bara bull… Ég varð mjög pirraður eftir þetta ! Eins og kanski sést.