þarf maður ekkert að kunna neitt extra? Ég sjálf er við tölfu frá 10 til 6-7 stundum lengra á kveldin.. svo ég hef nógann tíma þannig séð. Hef mikinn áhuga á tattúmenningu og götun og það væri nú gaman að prófa að vera vefstjóri:O þó það væri ekki nema bara til að fylgjast vel með hlutum hérna. en hvað gera vefstjórar til að vera nákvæm á þessu?