Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Amything
Amything Notandi frá fornöld 50 ára karlmaður
236 stig
Orale vaddo!

de_rally2 is a ghost map -nt-

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
.

Re: Gleymdist :) de_dust

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ég strafe hoppa alltaf, það breytir litlu eða engu uppá hraða, bara erfiðara að hitta mann eða eitthvað. Eiginlega bara vani en nokkuð annað. EN ef það er halli fer maður mikið hraðar ef maður hoppar með réttu tempo. Ekkert svindl við það.

Re: Re: Re: Re: Re: Re: og enn einu sinni Re: S4

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ég er á hálfgerðum bömmer núna yfir því að hafa ekki mætt. DeMan var ekki á bíl og ég hafði ekki sofið ansi lengi áður og rotaðist klukkutíma fyrir fund. Eina sem ég er með er hnífascript og mér fyndist fáránlegt að leifa það ekki. Buy script? sjommon! Leifa þetta allt nema headshot script þótt það sé hand ónýtt (hef ég heyrt) og einhver augljós “svindl” script ef það eru einhver. Mér finnst agalegt að train og cbble eru ekki! Maður hefur verið að spila þessi möp í friendly mötchum, meðal...

Re: Re: Takk [NeF]

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Takk sömuleiðis, þetta var helvíti gaman :)

Re: Svekkelsi

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
helduru ekki örugglega takkanum inni til að “hlaða” skotin? :)

Re: Re: Re: CS firmakeppni

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
er allir þessir menn að vinna í tæknival án gríns?

Re: Re: Re: Þetta Sýgur

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
miklu betra man, getur þó séð hvað maður á eftir að lesa. leiðinlegt að geta ekki haft opna þræði samt.

Re: Re: Re: Re: Re: Re: HVAÐA &%$#

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það er samt ekki því að neita að það var skemmtilegra þegar við vorum sér þótt að skjálfti hafi verið góður.

mikið er ég sammála þessu -nt-

í Tilveran fyrir 23 árum, 8 mánuðum
.

Re: ME!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Djíses ekki þetta landslið BS aftur :(<br><br>btw IRA, þá held ég að flestum þykji það sjálfsögð kurteisi að láta vita hverjir eru lánsmenn áður en matchið er en ekki ljúga einhverju bullshiti. Fíluðum þetta ekki but we hold no grudge… Þetta var skemmtilegt match samt sem áður… eins og alltaf þegar við höfum spilað við ykkur reyndar…

Re: allir senda inn góða hugmind um mapcycle

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
vantar cs_office hjá þér spaz :) annars fínt.<br><br>Ég hef prófað Cairo á Hate servernum held ég, það var stuð.

Re: Admin_Mod Á ISNET

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
admin mod á 80% hlutfall var að virka vel fannst mér en ekki á 50% eins og áður. þá var bara skipt ef það var eitthvað hrútleiðinlegt borð.<br><br>minn mundi vilja fá siege_apc2 í stað siege venjulega :)

Re: Ein sem flestir misstu af

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
æ fór á hana í bíó, hún var ekkert sérstök, séð margar mikið betri breskar myndir. samt alveg videospóluefni :)

Re: UT ætti að fá sitt eigið pláss...!

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
aldrei skilið afhverju þetta var undir HL en myndirnar og greinarnar fóru nú ekkert í taugarnar á mér samt :)

Re: Lan

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
JeffK er náttúrulega leikjagúrú en ef þú finnur ekki svörin þín þar þá er listi á www.counter-strike.net. Search and you will find :)

Re: de_Vegas

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
það var galli í því sem krashaði linux serverum. Veit ekkert nánar en ætli það sé ekki komið fix?

Re: Hann er Reyndastur

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
please hættið þessu bullshitti. nógu erfitt að lesa þennan kork. djíses

Re: Þökk til Nef...

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Já takk fyrir leikinn IRA! Og ég skal senda þessi screenshot right now meðan ég man. Og þakkir til AnyKey too :)<br><br>Svo skulum við taka Italia við fyrsta tækifæri, margir nebbar ekki í góðum gír eftir Laugardagskvöldið fyrir svona langt match.<br><br>Amything

HTML

í Hugi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
HTML sem “áhugamál” væri flott líka…gott að hafa stað til að pósta á “when you are stumped”.

Re: Góð tilraun en..OG góðir púnktar.

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Kotzen hvað ertu að bulla :) Mér finnst þetta vera þveröfugt, Q spilarar með meiri fordóma. Þú sjálfur varst að skíta út HL svo mikið og oft að þú fórt á ignore hjá mér í einhvern tíma á ircinu :)<br><br>Annars finnst mér bottom line vera á þessum langa þræði að yfir heildina voru allir mjög ánægðir fyrir utan hitt og þetta og auðvitað lætur fólk vita af því. Svo eru einhverjar gelgjur með kjaft sem hvort eð er enginn nennir að taka mark á. Svo vaxa þessar gelgjur úr grasi og gelgjan lagast...

Re: Íslenskar stelpur og Portúgalskir herliðar.

í Rómantík fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Amen ScOpE!

Re: Nýr NeF server

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Lýst vel á það, Nebbarnir stefna á mikið af mötchum í framtíðinni.<br><br>Blibbster sér um að arangera þessu, annars er bara finna tíma, hitt kemur af sjálfum sér.

Re: Re: Re: hafa cs sér takk fyrir

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
og þú kannt greinilega ekki að lesa. Hafa allir sagst vera ánægðir með mótið fyrir utan nokkra núansa.

Re: GERUM BARA BETUR

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég er sáttur við allt fyrir utan það sem acemask sagði. Brill dæmi. <br><br>Hinsvegar held ég að betra sé að hafa reglurnar vel á hreinu fyrir mót, einnig finnst mér og mörgum fáránlegt að leifa ekki Battle Com eða Roger Wilco.

Re: Wheee

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
LOL! Joe er lukku tröllið okkar! [NeF]Amything
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok