Ég hef svipaða sögu að segja, brjóstin á mér stækkuðu lítið sem ekkert síðan ég var 13-14 ára. Þetta pirraði mig rosalega á tímabili en tókst loksins að sætta mig við þetta. Sumir eru littlir eða hávaxnir, aðrir eru með lítil eða stór brjóst. Ef þetta virkilea pirrar þig svona mikið myndi ég ráðleggja þér eins og aðrir hafa bent á að tala við sérfræðing. Það er kannski eitthvað hægt að gera annað en brjóstastækkun. Ég veit ekki hvort sú aðgerð sé algeng hér á landi. Persónulega er mér illa...