Mér finnst allt í lagi ef fólk er rétt svo að hvíslastu um nokkur orð en er sammála því að það er pirrandi þegar fólk er kjaftandi alla myndina. Verra finnst mér þó fólk sem svarar í símann í bíó! og er endalaust að senda sms. Ég lenti í þessu í leikhúsi að fólk var að tala allan tíman og ekkert á lágu nótunum, það finnst mér enn verra og móðgun við leikarana.