Sælir hugarar.

Ég er búin að vera að hugleiða fartölvukaup í nokkurn tíma og hef ég heyrt frá mörgum að mac séu bestu tölvurnar í grafíska vinnslu, photoshop og önnur þess konar forrit.

Nú hef ég aldrei notað mac tölvur og hef áfalt haldið mig við PC tölvurnar og spyr því, eru mac fartölvurnar betri í þetta og þarf maður að kaupa öll forrit upp á nýtt til þess að geta spilað þau í þessum tölvum?

Öll hjálp vel þegin.
kveðja Ameza