Sammála Vansa. Og, marmarinn gæti litið út fyrir að vera lítill, já ok, hann er það. En, á nýnemadeginum þá voru allir nýnemarnir á marmaranum og margir aðrir nemendur að fylgjast með. Það var samt alveg nóg pláss að labba um án þess að rekast í eða troða sér. Þannig ég myndi segja að marmarinn sé alveg nógu stór.