…Nú veit ég ekki… Ég er aðalega í myndvinnslu á makkanum mínum þannig að þetta Photoshop próf er mjög mikilvægt í mínum augum, síðan eru leikir og annað bara aukaatriði. Prófaðu að kíkja í Pennann eða Eymundsson og skoðaðu MacFormat, þeir eru alltaf að testa getu tölvanna. Ef þú ert að pæla í leikjum þá fylgir alveg ágætt 32MB skjákort með, en þú getur skipt því út fyrir 64MB sem er mjög gott… En standard kortið ætti að geta keyrt hvaða leik sem er mjög vel á svona öflugri tölvu. Síðan eru...