Ég er að spá í að kaupa mér nýjan G-fjarka og þá kom sér vel að hafa fengið í pósti verðlista á nýju G4 vélunum sem allir ættu að hafa fengið núna.
í verðlistanum stendur að “millivélin” (867MHz) kosti 343.900 kr.
Síðan datt mér í hug að gá hvað sama vél með sömu íhlutum kostaði á apple.com.
Þar kostaði sama vél $2,348.00 og samkvæmt genginu í dag stendur dollarin í 103.31 kr.
Þannig að sama vél kostaði 242.571,88 kr. eða 101.328,12 kr. minna en hérlendis.
Ég spyr: Finnst ykkur 101 þúsund kall ekki svolítið mikil álagning?
Það finns mér allavega.<br><br><center>“Life is a deadly meaningless sexually-transmitted desease”</center>
<center><font size=12 face=“Arial”><a href="http://kasmir.hugi.is/Alliat/ ">SÍÐAN MÍN!</a> </font></cente