well.. ég á fender p-bass og er sattast að segja alls ekki sáttur.. hef líka prufað jazz bass, hann er skárri… washburn heillar mig doltið, sérstaklega Taurus 25 (5 strengja) og Force5 (5 strengja) og held ég hafi ekki spilað á betri bassa.. en það er kanski bara álitamál..