Jæja það er slatti sem ég vill létta á mér og spurja hin þróaða heim um……

Fyrst er það bassar ég hef lengi verið veikur fyrir Fender bössum og núna fer maður bráðum að fara að eignast pening til að geta keypt sér sæmilegan bassa (á bara Washburn ódýrust týpu.
Og þá er það spurningin hafið þið einhverja reynslu af fender bössunum? Ég er ekki alveg búin að ákveða hvort ég fæ mér Jass Bass eða P-bass og ekki heldur verðflokkin sem bassin verður í. Þannig að ef einhver þarna úti Fender Jass eða p-bass endilega látið mig vita hvernig reynslan af þeim er.

Svo er það hitt ég er að leita mér að góðum distortion, overdrive og wha wha pedal(þarf ekki að vera allt í einum, má vera einn af hverju). Einhver sem gæti leiðbeint mér í þessu

Já þá er það bara komið vonandi getur einhver hjálpað mér.