Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Addni
Addni Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
2.282 stig Sambandsstaða: Ekki á lausu
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF

Webcam (7 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Einhvertíman í janúar eða eitthvað þá keypti mér mér svona Sweex webcam ( http://www.sweex.com/product.asp?pid=256 ) og virkaði hún alveg voða fínt, nema í þarsíðustu viku þá formattaði ég tölvuna mína og hef ekki fengið hana til að virka.. windows finnur hana ekki sjálft, og enginn driverinn á sweex síðunni virkar (búinn að prófa alla oftar en einusinni) og ég er í tómum vandræðum.. þegar ég opna forritið til að stilal myndavélina (ampcap eða eitthvað svoleiðis) kemur bara að það sé ekkert...

Lyklaborð (17 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 7 mánuðum
jæja núna bara veð ég að nöædra aðeins.. í síðustu viku var mamma að fara til útlanda, og rétt áður en að hún fór út tókst mér að hella vatni á lyklaborðið mitt og skemma næstum alla takkana.. þar sem að mamma var að fara út þá stal ég bara lyklaborðinu hennar. svo þegar að hún kom heim fór hún í bt og keypti eitthvað lyklaborð (bað bara um venjulegt, ódýrt lyklaborð) og fékk hjá kallinum svona lyklaborð http://www.trust.com/products/product.aspx?artnr=14211 svo lætur hún mig hafa það (og...

Sign (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hei vitiði nokkuð um síðu með gítargripum/textum með Sign.. var þá einna helst að leita að Gullskot í hjartanu mínu

Addni (2 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Header sem ég bjó til á gömlu bloggsíðuna mína (búinn að loka henni núna)

3ds Max 6 (6 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er með 3d Studio Max 6 og er að reyna að gera þennann: http://www.cglearn.com/tutorials/max3/05_keyframing_ball_part_1.html turorial, en þegar að ég kem að lið 5. þá finn ég hvernig þennann “Animate” takka og er stopp þar.. veit einhver (sem er með forritið og kann á það) hvar ég finn hann eða annann takka sem gerir sama gagn, allavega þá virkar liður 6. ekki, og þetta er það eina sem ég hef gert vitlaust (þeas. sleppa að ýta á animate takkann) þessi tutorial er semsagt fyrir 3d Studio Max 5…

FAQ kubb hér á huga (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvernig væri nú að setja upp FAQ (Frequently Asked Questions) kubb hér á hugi.is/hljodfaeri. Er mjög algengt að lesa sömu spurningarnar kanski nokkrum sinnum í viku.. mætti endinlega endurflokka korkana hérna í leiðinni ég myndi mæla með að hafa Óskast/Til Sölu (segir sig sjálft) Hjálp (segir sig sjálft) Hljómsveitir (þar sem hægt er að óska eftir/auglýsa meðlimum og æfingarhúsnæðum, og hugsanlega tónleika líka) Almennt (fyrir annað. t.d. álit á græjum og ýmis skemtinlegur fróðnítur) Ég skal...

MarkBass Bassamagnarar (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vildi bara vekja athygli á að Hljóðfærahúsið hefur hafið innflutning á MarkBass Bassamögnurum, sem er bara með því betra sem ég hef heyrt í. Bassakennarinn minn fékk eitt entak til prufu núna í fyrstu sendingunni (Nánar tiltekið Standard 104HR box og SA450 haus) og þetta er bara tóm snilld. 500w Hausinn er aðeins 2,7 kg og boxið er um 25 kíló. þessi stæða kostar 118 þúsund, sem mér finst samt alls ekki mikið miðað við hljóðgæði og þyngd. Mæli eindregið með að allir bassaleikarar í...

iTunes og iPod (4 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hmm.. fanst ég endinlega rekast á um daginn í iTunes svona möguleika inni í file info á “Lyrics” en sé það samt ekki núna.. veit einhver hvort þetta sé og hvernig ég finn það Svo er það þannig að kærastan á iPod shuffle (og ef einhver hefur eitthvað útá þá græju að setja og langar að skítkasta hana getur hann gert það annarstaðar, fín græja) og ég lét hana fá lög úr tölvunni minni, svo fór hún heim til sín, og þegar hún tengdi ipodinn í sína tölvu dullu öll lögin út úr honum :S.. svo setti...

Washburn Dime V-Pro (27 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Washburn Dime V-Pro gítar í eigu Gunnars Valdimarssonar í nevolution. einnig sést í Korg EX1500 Toneworks og Marshall Valvestate magnara.. veit ekkert hvernig hátalarabox þetta er hinsvegar :P

Upp og Niður (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Myndir teknar upp 7 strengja Jackson Kellyinn sem að Gústi nevolution á og niður Washburn Dime V-Pro sem að Gunni í nevolution á. (búinn að senda myndir af báðum gíturunum, voru vonandi samþykktar:)

Þrívíddarforrit ? (13 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Veit einhver um forrit sem er hægt að nota til að teikna upp byggingar og svona og setja það upp í þrívídd og velja textures og svona á veggina.. er samt ekki að tala um neinn mapmaker fyrir leiki eða neitt svoleiðis..

7 strengja jackson kelly (24 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 8 mánuðum
7 strengja Jackson Kelly sem Ágúst Örn Pálsson, gítarleikari nevolution á. Fannst einnig nauðsyn að losna við þessa P-bassa þar sem ég er Anti P-Bass-isti (á einn svoleiðis grip, Higway 1 týpuna sem ég keypti doltið áður en ég hafði mikið vit á bössum, myndi aldrei gera það í dag)

Software trommuheili (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
vitiði um einhvern fríjann software trommuheila ? með einhverjum slatta af innbygðum töktum með hraðastilli og svona (ekki þannig að ég þurfi að búa til taktana sjálfur) skemtinlegra að spila með taktmæli, en heldur samt sem áður almenninlegum takt :)

Hringitónar (0 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hvernig er hægt að búa til sína eigin hringitóna (poly) og senda í símann sinn ?? er hjá símanum ?

Tony Royster Jr. (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Nokkuð magnaður gutti. á Video af honum síðan hann var 12 ára að taka trommusóló, bara með þeim flottari sem ég hef séð. Nokkuð skemtinlegt líka hvernig bassatrommurnar hanga neðan í racknum

Aðal maðurinn (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta mun vera trommuguðinn Buddy Rich

M-Audio Mobile Pre USB (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
veit einhver hérna hvort hægt er að nota 2 Mobile Pre USB hljóðkort í einu og fá þar af leiðandi taka upp á 4 rásum í einu ?

Alembic - Custom bassi Ágústmánaðar (12 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Hér má sjá “August Featured Custom” bassann frá Alembic. Má sjá fleiri myndir og “specifications” á http://www.alembic.com/info/featured_custom.html (linkurinn mun beina á “September Featured Custom” í septembermánuði. Sá samt hvergi verðið á þessari spítu, en það kæmi mér ekki á óvart ef það væri yfir milljón kall

Dingwall Bassi (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Dingwall Afterburner I 5 strengja bassi. Takið eftir fretboardinu, brúnni og hnetunni, hvernig B-strengurinn er lengstur. Hef heyrt að það sé mikið þægilegra að spila á þetta þegar maður venst því.

Photoshop hjálp smá (6 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
veit að þetta á heima á grafík eða eitthvað, en tel líklegra að ég fái svar fyrr hérna.. Ég fékk sendann EPS fæl sem inniheldur ákveðið Lógó. eps fællinn er þannig að efst er logoið fyrir hvítann bakgrunn og neðst er það fyrir svartann. og bakgrunnurinn er svona köflóttur (sem merkir að það sé enginn bakgrunnur), þá er spurninginn hvernig get ég sett lit í bakgrunninn ? ég cropa svo út það sem ég ætla að nota og set í nýtt skjal og vista það sem jpg og nota það þannig..

Lög að picka upp (17 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jæja.. hef ákveðið að reyna að losna við þetta að vera háður tab, og hafa ekki þolinmæði í að picka upp lög sjálfur.. en málið er að ég spila á bassa og oft heyrist bassalínan mjög lágt undir.. þess vegna spyr ég hvort einhver viti um nokkur lög sem að auðvelt er að picka upp, þar sem bassinn er nokkuð greininlegur, ekki flókinn, en samt helst ekki þar sem að hann “mirrorar” bara gítarlínuna.. endinlega nefna nokkur lög :)

MSN vírus held ég (6 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 9 mánuðum
það er fullt af fólki að spamma til mín http://www.ever-clear.com/MSN-9.0plus.exe og dettur svo út.. er þetta vírus, og hvernig losnar maður við hann ?

nevolution í Húsinu (12 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 10 mánuðum
nokkuð skemtinleg mynd af nevolution á tónleikum í Húsinu á Akureyri, meira á www.thenevolution.com

Ljósaforrit (5 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
heyrði einhver gaur vera að tala um eitthvað forrit sem að maður notar til að teikna upp ljós, og skipuleggja ljósashow fyrir tónleika og leikrit.. veit einhver hér um slíkt forrit ? helst sem hægt væri að fá frítt eða demó á netinu..

Örlitlar pælingar (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Var aðeins að spá í með upptökugræjur.. nefnið mér mixer með amk. 4 XLR input og er með sér output fyrir allar rásirnar (amk XLR rásirnar) og hljóðkort (helst USB tengt, kanski firewire) sem að tekur amk 4 mono rásir. Semsagt ég þarf að geta tengt 4 mica inn á mixerinn (í XLR input) til að nota pre-ampinn í mixernum, svo fer signalið af hverri rás á mixernum í sér rás á hljóðkortinu. helst að vera sem ódýrast..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok