Jæja.. hef ákveðið að reyna að losna við þetta að vera háður tab, og hafa ekki þolinmæði í að picka upp lög sjálfur.. en málið er að ég spila á bassa og oft heyrist bassalínan mjög lágt undir.. þess vegna spyr ég hvort einhver viti um nokkur lög sem að auðvelt er að picka upp, þar sem bassinn er nokkuð greininlegur, ekki flókinn, en samt helst ekki þar sem að hann “mirrorar” bara gítarlínuna..

endinlega nefna nokkur lög :)
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF