Mín lýsing: Ég kveiki +a tölvunni og þá kemur pirrandi login-tónlist síðan kemur ljós í amstri dagsins mín unaðslega desktop mynd. Hana má sjá hér http://angband.oook.cz/gfx/artwork/The_Shores_of_Valinor.jpg er hún ekki yndisleg? Síðan tvíklikka ég á þetta stóra E, læt /tolkien hlaðast inn skoða eitthvað aðeins á huga, fer síðan að gera eitthvað og nenni aldrei að ýta á litla ljóta Xið í horninu vegna þess að það er tímasóun. Ég á ekki EITT lag á tölvunni hvort sem að þú trúir því eða ekki....