Það eru til tveir kynþáttar af drekum. Það eru: Drekar og Ormar.

Drekar: Drekar eru með vængi og skiptst í tvo flokka, en það eru eld-drekar og
ís-drekar. Frægasti eld-drekinn er auðvitað Smaug.
En ekki er vitað um marga ís-dreka.

Ormar: Eru vængjalausir og skríða um jörðina þeir skiptast eignig í tvö flokka:

Langorma og Varormar. Varormar gátu verið í Formi manns og Dreka.
Frægasti ormurinn er: Gleraung faðir allra dreka.

Smaug

Smaug var seinasti eld-drekinn og var sagður vera mikilfenglegasti dreki síns

tíma. Á þriðju öld heyrði hann að það var mikil auðævi í eigu dvergana í

Erebor. Árið III 2770 hann réðst á Fjallið eina, eyðilagði dverga ríkið Erebor

og nágranna borgina Dale. Hann safnaði saman öllu gulli og gimsteinum

dvergana og bjó til rúm handa sér í höll dvergana. Smaug var drepinn af Bard

hershöðinga með hjálp þrastar.

Gleraung

Gleraung var firsti drekinn og einn sá mikilfengasti. hann sást first árið I 265 í

Angband en hann var ekki orðinn full vaxinn á þeim tíma. Hann var undir stjórn

Morgoth. Hann var drepinn af Túrin með sverðinu Gurthang í skógi Brethil

mynd