Ég er núna hjá Orlando Flight training, er hálfnaður með ATPL og það sem ég get sagt þér um þennan skóla að er að bóklega námið er mjög gott og mjög góðir kennarar en hins vegar er verklega hliðin á skólanum harmleikur, ég myndi stroka OFT útaf þessum lista, en þú getur tekið allt JAA hérna úti nema Blindflugið sem þú verður að taka FAA hérna úti og breyta því svo þegar þú kemur aftur heim og þá þarftu að fara að minnsta kosti 10 tíma með kennara og svo með prófdómara hjá flugmálastjórn. =)