Sælir

Nú á næstu mánuðum þarf ég að ákveða í hvaða skóla ég ætla. Er búinn að skoða ansi marga en get einganveginn komist að niðurstöðu. Mig langar rosalega að læra úti, þá aðalega í Florida.

Spurning er sú, hefur einhver hér reynslu af einhverjum skólum í Florida ?
Phoenix East Aviation ( www.pea.com )?
Orlando Flight Training ( www.flyoft.com )?
Naples Air Center ( www.naples-air-center.com )?
Diamond Brilliance Flight Center ( www.skystead.com )?
Embry Riddle ( www.erau.edu )?
(Veit að sumir af þessum skólum kenna bara FAA, sumir kenna ATPL bara í fjarnámi og sumir eru rosalega dýrir.)

Ég ætla að taka einkaflumanninn hérna heima en allar líkur á því að ég fari út til að klára dæmið.


Hefur einhver hér skoðun eða reynslu af námi í Bandaríkjunum? Verði, gæðum á kennslu og svo framvegis ?

Er líka að spá í hversu mikið “vesen” er að breyta FAA skirteini í JAR?

Einhver hér sem hefur reynslu eða skoðun á þessum pælingum mínum ?? Öll “comment” vel þeginn.