Jæja hér er staðan:
Ég var að spá, stundum þegar ég er að dl-a einhverju torrenti og flakka á netinu þá dettur bara allt net út (Opera, msn) en torrent heldur áfram eins og ekkert sé. Er í rauninni hægt að torrent sé að sjúga alla bandvíddina sem tölvan mín er að fá vegna þess að þegar þetta gerist er allt í fína með hinar tölvurnar í húsinu og xbox live gengur alveg. Ég er bara að spá hvort að það sé möguleiki að þetta sé hægt? Takk fyrir svör fyrirfram vona að hægt sé að svara spurningunni minni.

Bætt við 12. september 2008 - 00:50
Gleymdi að segja að um leið að ég loka uTorrent þá fer allt í lag, opera virkar og msn líka.