Ég sá könnuna sem er núna í gangi um hversu lengi þú mátt vera í tölvunni á dag og var að pæla er eitthver sem má ekki vera lengur en eitthvað ákveðið. Ég er 14 ára og þarf bara að slökkva klukkan 12 á kvöldin en það er bara því ef ég er lengur þá get ég ekki vaknað, en er eitthversem þarf að fara úr tölvunni eftir eitthvað sérstakan tíma en kannski treysta foreldrar mínir mér eitthvað mikið eða bara þau eru ekki ströng. Segið ykkar álit