Gleðileg jól kæru hugarar.Jólakveðja frá stjórnendum /myndlist.
Smá skyssa af Ryuk úr Death Note.
Eftir ekkert of góðar viðtökur frá andlitslausu myndunum mínum breytti ég einni myndinni. Strokaði út hárið og gerði það upp á nýtt og teiknaði á hana andlit. Ég veit að eyrað er ALLT OF lítið en það varð bara að velja milli þess að hafa risastórt eða svona því ég er ómöguleg í eyrum.
Langt síðan maður hefur teiknað, Annars bað einhver gaur um “request” Á Deviantart sem ég hef ekki verið neitt sérlega active á.. annars er þetta ekkert merkileg mynd þannig séð, var ekki viss hvort ég myndi gera þetta eða ekki.. annars já bara rosa gamana XD