Var bara eitthvað að leika mér með acryl litina mína.
Já, ég er nokkuð stolt með þessa mynd og fáránlega stolt af hendinni því ég eyddi laaaangmestum tíma í að fullkomna hana x]
Fyrsta listaverkið sem ég eignast eftir einhvern annan en sjálfa mig:) Þetta er eftir vinkonu mína og skólasystur. Við vorum saman með verkstæði á handverkshátíð í haust og gerðum tréristur. Ég varð svo ástfangin af þessarri mynd þannig að ég fékk hana til þess að skiptast á myndum.
Já, það lítur út fyrir að ég geti ekki teiknað neitt þessa daga nema það sé tengt sögunni minni x]
Gleðilega hátíð öllsömul! ^_^