"Endurfæðing" Fyrsta listaverkið sem ég eignast eftir einhvern annan en sjálfa mig:) Þetta er eftir vinkonu mína og skólasystur. Við vorum saman með verkstæði á handverkshátíð í haust og gerðum tréristur. Ég varð svo ástfangin af þessarri mynd þannig að ég fékk hana til þess að skiptast á myndum.
Trérista, ca 25x30 cm. 1/1.

Já, og hundsið stóra hvíta glampann í efra vinstra horninu..