Ég hef ekki teiknað neitt af viti í nokkur ár en leiddist eitt kvöldið og ákvað að sjá hvort ég gæti þetta ennþá.Endaði með að teikna bara skygginguna.
Þetta er verk eftir Joseph Kosuth frá 1965 og er concept list, mér datt í hug að henda þessu inn eftir smá umræður um hvað sé list.