Þema 43 - Orka Ég hef ekki teiknað neitt af viti í nokkur ár en leiddist eitt kvöldið og ákvað að sjá hvort ég gæti þetta ennþá.
Endaði með að teikna bara skygginguna.