Hérna er mín mynd fyrir Sci-fi þemað. Þessi mynd er um mann sem er fastur á yfirgefnu geimskipi, sem geimormar eru búnir að leggja undir sig.
Enn skuluð þið afsaka myndgæði.
Ég hélt að ég myndi ekki taka þátt vegna tæknilegra örðugleika en gróf þó þessa upp.
Þetta er verk eftir Joseph Kosuth frá 1965 og er concept list, mér datt í hug að henda þessu inn eftir smá umræður um hvað sé list.