World Of Warcraft. Ég ætla að hefja greinina mína á smá kynningu. En WoW (World Of Warcraft) er leikur sem Blizzard er að vinna í þessa dagana, og má með sanni segja að það sé lagt mikið á sig til að gera þennan leik sem fullkomnastan, en ég er ekki vel að mér í MMORPG leikjum en ég prófaði L2 betuna og fílaði hana svona, ég hef séð Wow og alveg tékkað hann smá en ekkert sem telst til þess að geta dæmt hann því það var ekki alveg rétta tækifærið til að prófa “leikinn” En ég hef fylst með þessum leik í langan tíma og verið að afla mér fróðleiks um hann.

En eins og flestir vita þá er Wow MMORPG leikurinn með greini ;) og ég veit að þessi leikur á ekki eftir að valda neinum vonbrigðum því hann er frá því fyrirtæki er gaf út warcraft 1,2,3 og warcraft the frozen throne, starcraft 1 og aukapakkan fyrir það og diablo 1,2 og Lod! sem eru allt ein mestu snilldarverk er gefinn hafa verið út í leikjaheiminum svo Wow er ekki að fara skera sig úr. Já söguþráður leiksins er mjög vandaður og meikar hver einasta persóna sinn sens, og hefur sína sögu bakvið sig, og hvert unit hefur sína hæfileika! og það eru 8 race sem skiptast í 4 í allance og 4 í horde en þau sem eru í allaenc eru Human Dwarfs Gnoms og nigh elf, en í Horde eru það Undead orc troll og svo tauren sem eru risa naut! (sem ég hef ætlað mér að spila ef þið hafið meiri áhuga þá er grein á blizzardleikir er nefnist Umfjöllun um warrior class og er höfundur gosli)

Quist kerfið verður mun flóknara og öðruvísi en í öðrum leikjum, þar sem þetta verður ekki bara svona slátraðu 10 orcum og komdu með neglurnar af þeim til mín og þá fær maður pening og level up, Og þar sem það eru portal alstaðar þarf maður ekki að eyða mörgum dögum í að labba milli heima, þó svo sumum finnst heimurinn of lítill í wow þá er það alveg meira en hálfs árs verk að komast yfir þá alla, og ég er að tala um 24/7 spilun, en hann skiptist í 4 álmur, og nokkur landsvæði sem hvert race hefur tileinkað sér en á vissu leveli 40 að ég held þá getur maður fenið mount og þá kemst maður mikið hraðara yfir vegalengdirnar, þar erum við að tala um viss mounts fyrir öll race, Undead t.d með beinagrinda hest sem er með eld á sér, afsakið ég skuli ekki muna nafnið á þeirru veru.

En það eru 4 classar fyrir hvert race, semsagt 4 möguleikar á 4 mismunandi köllum í Ne(nigh eld) Ud(undead) orc og þar framm eftir götunum en það er prists, palladin, warrior og mage en þetta heitir öðrum nöfnum hjá horde en er það sama, en í þessum leik er ekki bara nóg að massa skillum en eins og sagt er þá er warrior erfiðasti classinn í þessum leik ólíkt öðrum, marr þarf að meca honum best ekki bara nóg að setja í skilla sem notast auto heldur þarftu að stýra öllu á mjög sniðugan hátt, og það eru svo mismunandi stellingar svona bardagastellingar, og svo er það mana og “reiði” en þeir sem geta galdrað eru með mana en svona warriors eru með reiðismæli sem þeir safna upp og þegar þú ert kominn með nóg reiði þá geturu gert viss svona “súper trick” og alskonar sniðuga hluti sem hjálpa þér!
Galdrakallar hafa svo marga mismunandi teguntir af göldrum, og geta fengið galdra á hágum levelum, en í byrjun leiksins velur maður svona, vissa hæfileika og þar er hægt að velja milli þess að veiða, og blacsmith sem lýsir sér þannig þú getur minað og búið til vopn brynjur og svona, svo tradingskills svona til að gera þig betri að skipta hlutum og kaupa þá og svona, svo líka svona náttúru lækningar þá geturu búið til seiði og svona, svo líka að geta sett upp búðir og grillað mat og svona, og að læra laga vélar og hluti, og svo líka hægt að læra lækna smá, og svona sniðugheit!

Það er kannski svoldið erfitt að lýsa svona stórum leik í svona lítilli grein, en þeir sem hafa áhuga á því að skoða skilla og svona hjá klössunum og svona þá er það allt hérna http://wow.stratics.com/content/statistics/gameinfo/ski llsbrowser/ og þarna getur maður alveg gleymt sér og svo eru linkar á blizzardleikir áhugamálinu og svo nóttlega á www.blizzard.com þar í Wow en þessi leikur er eithvað sem allir ættu að gefa tækifæri ! hann verður góður og meigið þið taka mig á orðinu þó svo Pvp kerfið sé ekki alveg ákveðið en eins og er þá á ekki að redsa fólki fyrir að vera drepið, þú missir ekkert ef vinur þinn drepur þig nema þú rewivar eftir svona 5 mín, og þá verðuru að svona ghost og þarft að finna líkið en það sést greinilega á ratarnum og einginn getur ráðist á þig sem ghoust :)

KK
gosli