Hér sést hinn týpíski blackmetal söngvari….
Dissent er alveg djöfull góð plata með þessum köppum.
Hljómsveitin Besatt er black metal hljómsveit sem var stofnuð árið 1991 í Póllandi. Þeir hafa gefið út 5 demo og 6 breiðskífur. Önnur breiðskífan þeirra sem hét Hail Lucifer var gefin út árið 1999, og það eru 9 lög á plötunni.