Þetta band ættu allir að þekkja!Snar klikkað band!
Macabre Transcendance… þrusu gott demo frá 2002. Enginn black metalhaus ætti að missa af þessu. Þeir eiga enga heimasíðu eða myspace því samkvæmt þeim er það ekki nógu Kvlt eða einhvað álíka og svo að “Undeserving masses” fái ekki að heira tónlistina þeirra
Forgotten Woods er black metal hljómsveit frá Noregi, stofnuð árið 1991. Þeir hafa gefið út sjö demo og þrjár breiðskífur. Fyrsta breiðskífan þeirra var kölluð As the Wolves Gather og var gefin út árið 1994. Það eru átta lög á plötunni.