Gleymt lykilorð
Nýskráning
Metall

Metall

7.748 eru með Metall sem áhugamál
58.508 stig
1.204 greinar
8.399 þræðir
88 tilkynningar
5 pistlar
3.885 myndir
885 kannanir
238.130 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 2.902 stig
dordingull dordingull 2.132 stig
aceshigh aceshigh 720 stig
hamrotten hamrotten 588 stig
JohnnyB JohnnyB 558 stig
Naridill Naridill 524 stig
olig olig 518 stig

Stjórnendur

Kreator - Enemy Of God (15 álit)

Kreator - Enemy Of God Þetta er platan Enemy of God með þýsku thrash hljómsveitini Kreator. Kreator var stofnuð í Essen, þýskalandi árið 1982 en hétur fyrst um sinn Tyrant en breyttu fljótlega í Tormentor. Platan Enemy of god kom út árið 2005 og er “comeback” plata númer 2 hjá þeim.
Núverandi meðlimir Kreator eru:
Miland ‘Mille’ Petrozza - Gítar og söngur
Jürgen ‘Ventor’ Reil - Trommur
Christian ‘Speesy’ Giesler - Bassi
Sami Yli-Sirniö - Gítar
Einnig voru það þessir meðlimir sem gerðu Enemy of god plötuna.

Alls hafa Kreator gefið út 11 plötur og 5 Dvd/VHS.

Track listinn á Enemy of God er svona:
Enemy of God
Impossible Brutality
Suicide Terrorist
World Anarchy
Dystopia
Voices of the Dead
Murder Fantasies
When Death Takes Its Dominion
One Evil Comes (A Million Follow)
Dying Race Apocalypse
Under a Total Blackened Sky
The Ancient Plague

Það voru gerð myndbönd fyrir tvö lög á þessari plötu og það voru lögin Enemy of god og Impossible Brutality.

Enemy of God:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=x0UuotIAQkA

Impossible Brutality:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=64K00Uamjn0

Cavalera Conspiracy! (11 álit)

Cavalera Conspiracy! Fokking awesome band! Frumraun þeirra Inflikted (ekki beint frumraun, more like áframhald af gamla sepultura) er awesomeness on a cd! Meðlimirnir eru Max Cavalera úr Soulfly og Sepultura - gítar og söngur
Igor Cavalera úr Sepultura -Trommur
Marc Rizzo úr Soulfly - Gítar
Joe Duplantier úr Gojira á Bassa

Allavega, þá spila þeir Groove/thrash metal og hér er vídjóið við lagið Sanctuary:

[youtube]http://youtube.com/watch?v=MlhCOigEbKs&feature=related

Og hér er tiltillag plötunar, Inflikted sem átti upphaflega að vera nafn hljómsveitarinnar en það hafði verið notað áður.

[youtube]http://youtube.com/watch?v=vjhUXZQx_wg

Shining - V - Halmstad (19 álit)

Shining  - V - Halmstad Shining er black metal hljómsveit frá Svíþjóð sem stofnuð var árið 1996. Þeir hafa gefið út fimm breiðskífur.
Fimmta breiðskífan þeirra sem heitir Halmstad var gefin út árið 2007. Það eru sex lög á plötunni.

1. Yttligare Ett Steg Närmare Total Jävla Utfrysning
2. Längtar Bort från Mitt Hjärta
3. Låt Oss Ta Allt från Varandra
4. Besvikelsens Dystra Monotoni
5. Åttiosextusenfyrahundra
6. Neka Morgondagen

Sungið er á sænsku í öllu lögunum, nema í Åttiosextusenfyrahundra sem er fimmta lagið. Þetta lag er bara instrumental.

Hér er hægt að downloada plötunni:
http://www.megaupload.com/?d=IY76JMLE

Mjög melódískur og flottur diskur.
Mæli með þessu.

Tónleikar í húsinu (31 álit)

Tónleikar í húsinu Myndin segir allt

www.myspace.com/helshare
www.myspace.com/sepirioth
www.helviti.com/forgardu

Double Trivia (7 álit)

Double Trivia jæja hvað heita þessir meistarar…. og retardinn í miðjuni:D:D:D:D

:D

Alcest (11 álit)

Alcest Hér má sjá Neige, manninn á bakvið hljómsveitina Alcest.
Alcest spilaði einusinni hráan Svartmálm í anda Peste Noire en spila núna einhverskonar Shoegaze rokk með örlitlum Blackmetal áhrifum.
Alcest hafa mikil tengs við Peste Noire, en allir sem hafa verið í Alcest hafa einnig verir í Peste Noire. Famine, söngvari Peste Noire var eitt sinn í þessu bandi og Argoth, sem spilaði á bassa með Alcest var einnig einusinni session bassaleikari hjá Peste Noire. Svo er aðalmaðurinn í þessu project-i, Neige, Rythm gítarleikarinn í Peste Noire.

http://www.myspace.com/alcestmusic

Dissection- The Somberlain (10 álit)

Dissection- The Somberlain Það ættu nú allir að þekkja þessa hljómsveit….en ef ekki þá er þetta Black metal hljómsveitin dissection með plötuna The Somberlain sem var fyrsta breiðskífa Dissection.Í Dissection er spilað og sungið um Dauðann, Myrkrið, Ílsku og satan. Það eru 11 lög á þesssari plötu og Bónus diskur sem er með lögum frá demounum þeirra. Dissection var stofnuð árið 1989 og hætti vegna sjálfsmorðs söngvarans Jon Nödtveidt.

Meðlimir HLjómsveitarinnar:

Jon Nödtveidt – Söngur og gítar
Sethlans Teitan - Gítar
Tomas Asklund - trommur


Download:http://www.thepiratebay.org/tor/3432418/Dissection_-_The_Somberlain_._Request_._(_Metal_of_Death_)


Hérna eru lögin á disknum:

1. Black Horizons
2. The Somberlain
3. Crimson Towers
4. A Land Forlorn
5. Heaven's Damnation
6. Frozen
7. Into Infinite Obscurity
8. In the Cold Winds of Nowhere
9. The Grief Prophecy / Shadows Over a Lost Kingdom
10. Mistress of the Bleeding Sorrow
11. Feathers Fell

Suicide Silence (15 álit)

Suicide Silence Rakst á þetta líka fína deathcore band um daginn, ungir piltar frá Kaliforníu, gáfu út plötu sem heitir The Cleansing, hef ekki heyrt hana alla, en það sem ég hef heyrt er tussuflott sko.
Manni dettur í hug Bring Me The Horizon ef þeir væru ekki að þessu emo rugli.
En já, myspacið þeirra er: www.myspace.com/suicidesilence
og svo myndband við lagið Blugdeoned hér: http://youtube.com/watch?v=ZJJrIQsCTcQ
Endilega tjekkið á þessu ;D

Trivia (14 álit)

Trivia Hvaða hljómsveit?

Demilich (7 álit)

Demilich nespithe er plata frá finnskri technical death metal hljómsveit frá finnlandi og inni heldur þessi lög:

1. When the Sun Drank the Weight of Water
2. The Sixteenth Six-Tooth Son of Fourteen Four-Regional Dimensions (Still Unnamed)
3. Inherited Bowel Levitation - Reduced Without Any Effort
4. The Echo (Replacement)
5. The Putrefying Road in the Nineteenth Extremity (…Somewhere Inside the Bowels of Endlessness…)
6. (Within) The Chamber of Whispering Eyes
7. And You'll Remain… (In Pieces in Nothingness)
8. Erecshyrinol
9. The Planet That Once Used to Absorb Flesh in Order to Achieve Divinity and Immortality (Suffocated to the Flesh That It Desired…)
10. The Cry
11. Raped Embalmed Beauty Sleep

þetta var eina breiðskífan sem þeir gáfu út og með bestu plötunum sem ég hef heyrt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok