Alcest Hér má sjá Neige, manninn á bakvið hljómsveitina Alcest.
Alcest spilaði einusinni hráan Svartmálm í anda Peste Noire en spila núna einhverskonar Shoegaze rokk með örlitlum Blackmetal áhrifum.
Alcest hafa mikil tengs við Peste Noire, en allir sem hafa verið í Alcest hafa einnig verir í Peste Noire. Famine, söngvari Peste Noire var eitt sinn í þessu bandi og Argoth, sem spilaði á bassa með Alcest var einnig einusinni session bassaleikari hjá Peste Noire. Svo er aðalmaðurinn í þessu project-i, Neige, Rythm gítarleikarinn í Peste Noire.

http://www.myspace.com/alcestmusic