kerry og tom í slaye
Hér fara tveir af mestu (og líklega brjáluðustu) snillingum metalsins. Þeir Daniel Gildenlöw, söngvari/gítarleikari Pain of Salvation og Mike Portnoy, trommari og aðalmaður Dream Theater. Pain of Salvation spilaði einmitt sem Headliner á Dream Theater convention í París laugardaginn 19. maí síðastliðinn þar sem Mike Portnoy var á staðnum og spilaði með PoS síðasta hálftímann af showinu þeirra.
Styrktartónleikarnir, sem fara fram í Hátíðarsal MH, hefjast klukkan 21:00 og standa til miðnættis. Þar koma fram hljómsveitirnar múm (sem er nýkomin úr tónleikaferð í Danmörku), Vígspá (sem nýlega gáfu út breiðskífuna. Neðan úr sjöunda heimi), XXX Rottweilerhundar (sigurvegarar Músíktilrauna Tónabæjar árið 2000), Andlát (sigurvegarar Músíktilrauna Tónabæjar árið 2001) og raftónlistarmaðurinn Skurken (sem nýlega gaf út breiðskífuna Stefnumót #1 ásamt Prins Valium). Aðgangseyrir er 600 krónu