Metal þáttu
Hérna er það. Coverið á Master of Puppets disknum sem teknir voru upp í Barcelóna í febrúar. Dream Theater, sem er ein af frumkvöðlunum í því sem kallað er Progressive Metal spilaði alla Master of Puppets plötuna á þessum tónleikum, EFTIR að hafa spilað eigið efni í heila tvo klukkutíma!! Þetta gerðu þeir sem tribute til Metallica, en þeir eru einmitt miklir aðdáendur þeirrar sveitar.
Terry Bozzio notar þetta trommusett.
Trommusett Mike Portnoy - The Siameese Monster. Settið sem trommuleikari Dream Theater, Mike Portnoy, notar á tónleikaferðalagi sveitarinnar um Evrópu, þ.á.m. í Kaupmannahöfn 28. jan. 3 bassatrommur… tveir snerlar… óteljandi symbalar… Maður verður hálf agndofa þegar maður sér svona og upplifir Live. Make no mistake about it. Maðurinn notaði ALLT settið!!