Gleymt lykilorð
Nýskráning
Metall

Metall

7.749 eru með Metall sem áhugamál
58.514 stig
1.204 greinar
8.399 þræðir
88 tilkynningar
5 pistlar
3.886 myndir
885 kannanir
238.130 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 2.902 stig
dordingull dordingull 2.132 stig
aceshigh aceshigh 720 stig
hamrotten hamrotten 588 stig
JohnnyB JohnnyB 558 stig
Naridill Naridill 524 stig
olig olig 518 stig

Stjórnendur

Dissection - Storm of the Light's Bane. (17 álit)

Dissection - Storm of the Light's Bane. Þetta er mín uppáhaldsplata og hérna er smá dómur um hana sem ég gerði sem íslenskuverkefni:

Storm of the Light's Bane er önnur breiðskífa sænsku hljómsveitarinnar Dissection. Hljómsveitin var stofnuð árið 1989 í smábænum Strömstad í Vestur-Svíþjóð og naut fyrsta breiðskífa þeirra, The Somberlain, nokkurra vinsælda. Storm of the Light's Bane, eða Stormur Ljóssins Bana ein og það útleggðist á íslensku, kom út árið 1995 er hins vegar platan sem kom Dissection á kortið.

Lögin á þessari plötu eru heldur í lengri kantinum eins og tíðkast oft hjá jafn tæknilegum hljómsveitum og þessum sænsku drengjum. Þau verða síður en svo langdregin þar sem farið er með hlustandann í ferðalag. Eina stundina er maður staddur í trjálundi þar sem engill dansar og skuggaleg vera fylgist grannt með en fyrr en varir er engillinn dáinn og við fylgjumst með ferð hans til þess staðar sem látnir englar hvíla á. Fjölbreytnin og athyglin sem þeir veita smáatriðum spila vel saman og vinna að því að skapa sem besta heild. Hver og einn hljóðfæraleikari gefur allt sitt og úr verður það meistaraverk sem Storm of The Light's Bane er.

Af hverri einustu nótu og höggi drýpur illskan, myrkrið, eymdin og guðlastið. Dissection er greinilega miklir aðdáendur þungarokks af gamla skólanum og mætti segja sem svo að þeir séu þungarokkssveit sem dvalið hefur í vítislogum í árþúsundir og séu komir á jörðina til þess að láta okkur þjást með þeim…

…og við njótum þess.

Troll - Drep de Kristne (6 álit)

Troll - Drep de Kristne Troll var stofnuð árið 1992 af Stian Arnesen oft kallaður Notorious Nagash. Hann var 14 ára árið 1992. Hljómsvetitin byrjaði sem one man project af honum fram til ársins 2000.

Drep de kristne var gefinn út árið 1996 og er eðal black metal diskur með sinfónískt sánd.

Var að kaupa hann af Kveldúlf (ulvur á huga) mæli með diskum frá honum.

Þetta er metal! (5 álit)

Þetta er metal! Skemmtileg djókur hér hjá Baggalútsmönnum.

Trivia! (9 álit)

Trivia! Hverjir eru þessir ungu piltar?

Taake - Over Bjoergvin Graater Himmerik (17 álit)

Taake - Over Bjoergvin Graater Himmerik Taake er stofnað í Bergen í Noregi árið 1995. “Over Bjoergvin Graater Himmerik” eða “Over The Crying Sky of Bjoergvin” var gefinn út árið 2002. Bjoergvin er upprunalega nafn Bergen. Góður Black metall. Glæsilegur diskur.

1. Over Bjoergvin Graater Himmerik I.
2. Over Bjoergvin Graater Himmerik II.
3. Over Bjoergvin Graater Himmerik III.
4. Over Bjoergvin Graater Himmerik IV.
5. Over Bjoergvin Graater Himmerik V.
6. Over Bjoergvin Graater Himmerik VI.
7. Over Bjoergvin Graater Himmerik VII.

Hail!

Signs of Dying (5 álit)

Signs of Dying Þrælmagnað brutal deathmetal band.
Desire Is Suffering er búinn að vera í mikilli spilun hjá mér þessa dagana, virkilega flott vocals en trommuheilinn verður frekar þreytandi til lengdar.
Bara brutal band, synd að þeir skyldu hætta vegna þess að tveir meðlimir gerðust kristnir. Eða eins og stendur á hinni ágætu metal-archives;

“The band broke-up in 2004. One of the reasons for the break-up was because two of them became Christian. Sam Cope now plays acoustic guitar and sings in a home-based church service every Tuesday night in Conyers, GA. Josef Bauer currently lives in Portland Oregon and is studying machining. Steve Crumbley is married now and has two kids.”

Enn eitt Trivia (6 álit)

Enn eitt Trivia Jæja veit ekki hvort þetta er erfitt eða ekki..

Trivia (5 álit)

Trivia Hvaða band?

Tónleikar í Húsinu ! (9 álit)

Tónleikar í Húsinu ! Tónleikar í Húsinu.

www.husid.net

kanski ekki beint metall, en margir fastagestir hústónleika eru oft hér.

Vitek (44 álit)

Vitek Í dag 2.nóv lést Vitek trommari Decapitated eftir alvarlegt rútuslys sem átti sér stað þegar Decapitated voru að halda tónleika í Rússlandi.

Maðurinn var mikill meistari og var aðeins 13 ára þegar Decapitated gáfu út sitt fyrsta demo. Hann dó 23 ára.

RIP
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok