Fylliraftur, montrass, merkikerti og hálfviti…Eeen, mjöög skemmtilegur tónlistarmaður :D
Hér er Korn safnið mitt, allar stúdíóskífurnar sem eru Korn, Life is Peachy, Follow the Leader, Issues(Limited), Untouchables(Limited), Take a Look in the Mirror, See you on the other Side (Deluxe) og án titils. Svo er þarna Greatest hits og Live & Rare; Deuce dvd, Live at the Hammerstein og vhsið Who then now? sem kom út 1996, seldist upp og var ekki endurútgefin en er á Deuce sem aukaefni.
ein eðal trivia hérna
Zyklon-B var stofnuð í Noregi árið 1995. Þeir hafa gefið út eitt demo og tvö split. Demoið Blood Must Be Shed var gefið út árið 1995. Það eru þrjú lög á demoinu.
Windir var stofnuð árið 1994 í Sogndal, Noregi. Platan Arntor er 2. breiðskífan þeirra. Hún var gefin út árið 1998. Það eru 7 lög á plötunni.
Fyrsta platan væntanleg á þessu ári, verður svakalegt! Fyrir þá sem ekki þekkja þetta frábæra band spila þeir Brutal Death Metal og blanda pínu klassík í einnig, spes en þrælvirkar! Tiltölulega nýlega búnir að landa samningi hjá Neurotic Records svo það er ekki við öðru að búast en þrusu stuffi frá þeim í framtíðinni.