Windir - Arntor Windir var stofnuð árið 1994 í Sogndal, Noregi. Platan Arntor er 2. breiðskífan þeirra. Hún var gefin út árið 1998. Það eru 7 lög á plötunni.

1. Byrjing (byrjunin)
2. Arntor, ein windir (Arntor, stríðsmaður)
3. Kong Hydnes Haug (jarðafarar haugurinn af kóngi Hydnes)
4. Svartesmeden og Lundamyrstrollet (járnsmiðurinn og tröllið af Lundamyri)
5. Kampen (baráttan)
6. Saknet (löngunin)
7. Ending (niðurlag/endir)

Lagið Arntor, ein Windir er bygt af gömlu þjólagi.

Tegund tónlistar: Black/Viking metal