Plata ársins 2009.
Mér er slétt sama hvað nokkrum finnst um þessar hljómsveitir, þetta er fokkings epískt.
Loksins nýr diskur frá sænsku jazz-metal fusion sveitinni Diablo Swing Orchestra, sem hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu síðan meistarastykkið Butcher's Ballroom kom út árið 2006.