Með fullri virðingu fyrir þínum smekk þá… ugh. Það eru til svo miiiiklu betri powermetalbönd en Edguy. Ég sá þá á Wacken 2005 (eftir að hafa hlustað aðeins á þá, keypti mér meira að segja plötu með þeim) og ég hef eiginlega ekkert getað hlustað á þá síðan. Söngvarinn fer svo hrikalega í taugarnar á mér, virkaði einstaklega slísí á þessum tónleikum.
Peace through love, understanding and superior firepower.