Hatebreeder-CoB Ætla fara smá yfir plötuna Hatebreeder með Cob
[Stutt og lag gott]

Children Of bodom er blandað af Hröðum gítar riffum,Hljómborði og Harsh söngi= Power/speed Metal

Hatebreeder; Er önnur plata þeirra finnsku strákana í Children of Bodom var tekinn upp í kringum byrjuna 1999.

Fyrst átti hún heita ,,Towards Dead end” en svo var hún breyt í Hatebreeder af meðlimum þegar þeir voru taka upp plötuna .
DownFall myndband var gefið út 2 vikum áður en platan kom út.

Eftir að Hatebredeeder voru vinsældir Cob að vaxa voru byrjaðir túrúðu í Japann með Sinergy og In Flames meðan þeir voru þar var tekinn upp ,,Tokyo Warhearts” sem er Live plata gefinn út sama ár

Hatebreeder; er kröftuplata með hröðum og grípandi riffum eins og í “Warheart”, “Silent Nightn, Bodom Nigth”,“Children of Bodom” og “Hatebreeder”

Frábær spilamenska hjá Alexi og Alexander á gítarunum, svo hljóðborði má ekki gleymast án efa ótrulega flott í hverju lagi í CoB.
Trommunar finnst mér vera mjög taktvísar og skemmtilegar á plötuni.

Alexi er með sýnir hvað hann er með góða söngrödd í þessari plötu, búinn bæta sig miklu meira síðan úr “Something Wild”.

Sólin í flestu lögnum er ótrulega góð en gítarsólóið í Warheart stendur mest upp úr.

Ræðan í byrjunu á laginu Hatebreeder er úr kvikmyndinni “Amadeus”.
Amadeus er um líf Wolfgang Amadeus Mozart.
Platan innheldur líka nokkur Mozarts lög; Piano Concerto Nº20 K.466 í “Black Widow” og “Queen Of The Night Aria” úr “The Magic Flute” í “Hatebreeder”.

Hljómborða byrjuninn í “Black Widow” er thema lagið úr þáttnum “Miami Vice”.
á Deluxe plötunn er bónus lagið No Comments sem Stone sömdu
gítarleikarinn Roope Latvala stofnaði!

Lög sem standa mest upp úr eru
Hatebreeder, Downfall, Black Widow, Bed of Razors, Silcent Night, Bodom Night eru góð lög til byrja með að hlusta á!
Persónlega finnst mér þessi plata vera algjör snilld, allgjör gullmolli (haha flipp)

Takk fyrir mig

Warheart! No remains from compassion or love
Warheart! Hate your fellow as yourself

Warheart! I'm the warheart,
I'm dying to win the battle I live everyday
One for all and all for me I'm an animal better set me…


Lög á disknum

“Warheart” – 4:07
“Silent Night, Bodom Night” – 3:12
“Hatebreeder” – 4:20
“Bed of Razors” – 3:56
“Towards Dead End” – 4:53
“Black Widow” – 3:58
“Wrath Within” – 3:53
“Children of Bodom” – 5:13
“Downfall” – 4:33
“No Commands” (Stone cover. only on deluxe edition)


Lineup:
Alexi “Wildchild” Laiho - Vocals, Guitar
Alexander Kuoppala - Guitar
Henkka T. Blacksmith - Bass
Janne Warman - Keyboards
Jaska W. Raatikainen - Drums
haha lol