Gifsstytta eftir Einar Jónson myndhöggvara. Eitt af mínum uppáhaldsverkum eftir kappann.Síða Listasafns Einars Jónssonar
        
        Gifsstytta eftir Einar Jónson myndhöggvara. Eitt af mínum uppáhaldsverkum eftir kappann.
        
        Það er mjög líkt því hvernig ég ímyndaði mér það og mér finnst það líkjast myndinni í bókinni af Lovegood húsinu, en kannski er það bara ég. 
        
        Mynd eftir Salvador Dali af Mae west, amerískri leikkonu með meiru sem hann heillaðist af. Hann gerði einnig sófa eftir vörunum á henni sem voru nokkuð vinsælir.