Hvít finka Eftir að hafa fengið ógeð af því að teikna of mikið af nöktu fólki í 2 vikur teiknaði ég nokkra fugla. Hér er einn af þeim.
kveðja Ameza