Hérna er góð mynd af meistaranum.
Fékk myndina hérna:
Smá svona skissu eftirmynd af Gítarleikaranum eftir Picasso( Upprunalega gerð 1903 http://abenyusuf.files.wordpress.com/2007/11/old-guitarist-picasso1.jpg ).
Jorge Luis Borges (24. ágúst 1899 – 14. júní 1986) var argentínskur rithöfundur, skáld, þýðandi og bókasafnsvörður. Borges er þekktastur fyrir smásögur sínar og ljóð. Hann hafði mikinn áhuga enskum bókmenntum, þýskum og arabískum og einnig á íslenskum fornbókmenntum. Á efri árum lærði hann dálítið í íslensku (var læs á hana með aðstoð orðabókar) og kom hingað til lands nokkrum sinnum. Á legsteini hans stendur: Hann tekur sverðið Gram og leggur í meðal þeirra bert. (úr Völsunga sögu). Jorge Luis Borges er grafinn í Genf.
Ætlaði að gera fleiri, bæta við Mussolini n'stuff.