Haha! Snilldar bók sem ég fékk í Jólagjöf…
Fór að skissa einhverja fugla núna og þá fæddist þessi mynd eitt kvöldið. Dró fram gouache litina mína og málaði á vatnslita pappír 24x17 cm.
Ég var ekki alveg viss hvort ég ætti að setja myndina hérna inn…miðað við að sumir virðast hafa gaman að því að rakka öllum original myndum niður….