Púki í sínu náttúrulega umhverfi.
Makoto úr hinni frábæru mynd The Girl Who Leapt Through Time (Toki wo Kakeru Shoujo), sem kom út í Japan í fyrrasumar við mjög góðar undirtektir. Skemmtileg og áhrifamikil mynd sem að mínu mati jafnast auðveldlega á við flestar Ghibli myndir. Myndi mæla með henni jafnvel fyrir fólk sem horfir yfirleitt ekki á anime.
Dragons of Autumn Twilight er fyrsta serían í hinum magnaða Dragonlance Chronicles þríleik. Sagan fjallar um nokkra vini sem flækjast í mál tveggja flóttamanna sem eru að flýja undan herjum gyðjunnar Thakesis með dularfullan bláan staf.
Hilda er dóttir böðulsins og þess vegna fyrirlitin og hædd af öllum.