Langaði að senda eitthvað inn, svo hér er mynd sem ég teiknaði fyrir nokkrum mánuðum síðan. Mér finnst þetta skemmtileg hugmynd svo ég á líklega eftir að endurteikna myndina einhverntíma. (Það er fullt af leiðinda villum og svoleiðis í henni)Enjoi.
Þetta ku vera Peter Pettigrew/Wormtale/Ormshali þegar hann var í Hogwarts.