ég ákvað að taka þátt og skella inn einni mynd af safninu mínu, þetta eru auðvitað bara bækurnar, ekki stöku blöðin.
Svo virðist sem fyrsta bókin í Discworld seríunni, The Colour of Magic, muni koma út á íslensku um jólin. Hún ber íslenska heitið Litbrigði Galdranna, eins og þessi mynd glögglega sýnir.