Litbrigði Galdranna Svo virðist sem fyrsta bókin í Discworld seríunni, The Colour of Magic, muni koma út á íslensku um jólin. Hún ber íslenska heitið Litbrigði Galdranna, eins og þessi mynd glögglega sýnir.

Þessi mynd birtist sem heilsíðuaauglýsing í Fréttablaðinu laugardaginn 17. nóvember. Hvergi kemur þó fram hver þýðir eða hver gefur út.
Vilhelm