jólajól! :D
Remus Lupin situr á skrifstofunni sinni og safnar kröftum til að drekka mixtúruna sem heldur honum rólegum á fullu tungli. Dásamlegur karakter.
Tom Felton aka Draco Malfoy þegar hann tók þátt í sjónvarpsþættinum Celebrity adrenaline junky
The Lightning Thief er fyrsta bókin í bókaflokknum um Percy Jackson. Hann er 12 ára í byrjun bókarinnar og gengur í heimavistarskóla fyrir vandræðabörn. En líf hans breytist svo um munar þegar hann lærir loksins um forfeður sína.
Eftir ekkert of góðar viðtökur frá andlitslausu myndunum mínum breytti ég einni myndinni. Strokaði út hárið og gerði það upp á nýtt og teiknaði á hana andlit. Ég veit að eyrað er ALLT OF lítið en það varð bara að velja milli þess að hafa risastórt eða svona því ég er ómöguleg í eyrum.