þetta er úr hinum óþekktu þáttum 2x2=Shinobuden, eins og þið sjáið þá er pacman í stóru hlutverki sem Onsokumaru :)
Þar sem að þetta frábæra manga er loksins orðið að anime þá er það tilvalið að skella einni mynd af því hingað inn. (þó svo að það er liðinn um það bil mánuður síðan að anime'ið byrjaði)
Teiknaði hana eftir að ég var búin að horfa á nokkra Ouran High School Host Club þætti ^^
mynd sem ég teiknaði eina góða helgi rétt eftir að ég var búin að kaupa mér svona kennslubók sem kennir manni að teikna manga, og þá langaði mér að teikna eitthvað sjálf, ekki herma eftir neinni ákeðinni mynd, og þetta er útkoman :) ég er bara heví stolt af henni, og sérstaklega með litunina, þar sem ég hef ekki notað tréliti síðan ég var í 3. bekk r sum :S