Undanfarið hef ég verið að horfa á allar gömlu uppáhalds Anime myndinar mínar. Þá á ég við myndir eins og Ghost in the Shell, Ninja Scroll og Pokemon the Movie. Evangelion seríuna hef ég líka horft á þúsund sinnum. Ég fór nú aðeins að velta því fyrir mér af hverju þetta er ekkert að smella saman hjá fólki, það virðist eiga í einhverjum erfiðleika með að sjá ljósið. Eins og allir Anime og Manga fans vita þá er fólk mjög fljót að afneita þessari snilld. Ég er ekki að halda því fram að fólk eigi að fara að predika í fólki og skipa því hreinlega að horfa á Japanskar teyknimyndir. Ég er algjörlega á móti því.
Ég hef verið að sjá það að hvað sem maður segjir fólki þá virðist það bara sjá Anime sem annað afbrygði af Pokemon. Það er eins og Anime séi bara barnaefni í þeirra augum. Af hverju er þetta svona, hvað sem maður segjir fólki, þá virðist þetta ekkert vera að sigjast inn. Mér finst þetta svo óttarlega skrítið. Það skiptir stundum engu máli hvort maður síni þeim eitthvað eins og Ghost in the Shell, það breytir engu, það bara vill ekki sjá sannleikann. Það er eins og að það sé búið að heilaþvo þetta lið. Svo er það málið með augun, hvernig getur fólk látið þetta fara svona í pirrunar á sér. Svarið mér því!
Enn og aftur þá vill ég mynna á það að ég er ekki að segja að fólk eigi að vera að predika í fólki eins og einhverir óþolandi vottar. Ég vill bara að það komi svar við þessum spurningum mínum.

Svo var það eitt í viðbót. Væri það ekki góð hugmynd að vera með fréttir hér á Manga áhugamálinu, þar sem það væri farið yfir allt það nýjasta í Anime/Manga heiminum. Þetta gæti líka verið einhverskonar korkur….

Hvað finst ykkur?
*Common sense is the collection of prejudices acquired by age eighteen.*